Það mikilvægt að börn hafi með sér föt í samræmi við veður og árstíð. Á sumrin þurfa þau góð skjólföt og regnföt og húfu, einnig bæði skó og stígvél. Á veturna þurfa þau kuldagalla og húfu og ullarsokka en einnig regnföt, stígvél/kuldaskó og þykka peysu. Leikskólinn á vettlinga fyrir alla aldurshópa.

Í körfum sem eru í hólfum barnanna eiga að vera nærföt, innibuxur og innipeysa.

Alltaf skal tæma allt úr hólfum barnanna á föstudögum, einnig skótau. Karfan með innifötunum má þó vera óhreyfð.

© 2016 - 2019 Karellen