Allir nemendur í skólanum hvíla sig eftir hádegimat.

Músadeild og Drekadeild sameinast í hvíld eftir hádegismatinn. Á þessum tveim deildum er bæði sofandi hvíld og slökun. Í sofandi hvíld er hlustað á slakandi tónlist á meðan börnin sofna en í hinni hvíldinni er ýmist hlustað á sögur eða slakað á með aðstoð tónlistar.

Á Bangsadeild sofna flest öll börnin, þau hlusta á róandi tónlist og slaka á með henni.

© 2016 - 2019 Karellen