news

Vinnustaðaheimsókn - Grunnskóli Grundarfjarðar

29. 06. 2017

Rósa, María, Einar og Ingibjörg foreldrar Sævars, Ólafs, Alexanders og Kristjáns buðu okkur í heimsókn til sín upp í Grunnskóla og einnig á Eldhamra, 5 ára deild leikskólans. Þar fengum við ís og kynntumst skólastarfinu mjög vel sem undirbýr nemendur fyrir hvað koma skal.

Meira

news

Vinnustaðaheimsókn - Ragnar og Ásgeir

29. 06. 2017

Pabbi Gunnars Smára, hann Ragnar Smári bauð okkur í heimsókn á vinnustaðinn sinn flutningafyrirtækið Ragnar og Ásgeir. Við þáðum það með þökkum.

Eftir heimsóknina höfðu börnin þetta að segja:

Fórum upp í lyftara, kíktum inní frysti, fengum svala og salt...

Meira

news

Vinnstaðaheimsókn - Fjölbrautaskóli Snæfellinga

29. 06. 2017

Amma hans Viktors, Arna Mjöll og mamma hans Alexanders Orra hún Kristín Lilja buðu okkur í sameiginlega heimsókn til sín í FSN - Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Þar voru margir krókar og kimar að skoða.

Eftir heimsóknina spurðum við börnin hvað þau hefðu séð. Þetta v...

Meira

news

Vinnustaðaheimsókn - Verkstæðið

29. 06. 2017

Við fengum boð frá Lísu og Hjalta, foreldrum Arons, að koma í heimsókn á þeirra vinnustað. Við þáðum það með þökkum og mættum spennt að sjá hvað færi fram á verkstæðinu.

Eftir heimsóknina spurðum við börnin; Hvað sáum við?

Við fengum kex o...

Meira

news

Poppað úti

29. 06. 2017

Starfsfólk Drekadeildar og Músadeildar ákvað að prufa sig áfram að poppa undir berum himni í gær. Þá aðferð sáum við í heimsókn á Hlaðhömrum í Mosfellsbæ þar sem þau eru með útistofu fyrir útikennslu. Guðbjörg kom með lítið eldstæði og kveiktum við undir með k...

Meira

news

Tvöfalt afmæli

20. 06. 2017

Elsku Björgvin Þór og Viktor Alex deila sama afmælisdegi, 20.06.12 og héldu þeir saman uppá afmælið sitt á Drekadeild. Vegna fárra nemenda buðum við Músadeild að koma og fagna með okkur. Þeir buðu okkur uppá ís og við sungum afmælissönginn fyrir þá.

Við á Drekad...

Meira

news

Vinnustaðaheimsókn á Silfur - hár og förðun

19. 06. 2017

Við fengum boð frá Guðrúnu, móðir Gunnars Smára, að koma í heimsókn á hennar vinnustað. Við þáðum það með þökkum og mættum við fyrsta lausa tíma.

Eftir heimsóknina spurðum við börnin; Hvað sáum við?

Þau svöruðu; Við sáum dót, blásara,spegil, h...

Meira

news

Útskrift Drekadeildar

13. 06. 2017

Útskrift/kveðjustund Drekadeildar fór fram föstudagnin 9.júní. Nemendur léku leikrit fyrir foreldra og sungu ásamt því að Björg og Elísabet fluttu stuttar kveðjur. Í lokin voru nemendur kallaðir upp, einn í einu, þar sem þeir fengu afhenta ferlimöppuna sína og einnig gjöf f...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen