news

Poppað úti

29. 06. 2017

Starfsfólk Drekadeildar og Músadeildar ákvað að prufa sig áfram að poppa undir berum himni í gær. Þá aðferð sáum við í heimsókn á Hlaðhömrum í Mosfellsbæ þar sem þau eru með útistofu fyrir útikennslu. Guðbjörg kom með lítið eldstæði og kveiktum við undir með kolum. Heppnaðist þetta vel miðað við fyrstu tilraun :)

© 2016 - 2019 Karellen