news

Vinnustaðaheimsókn - Ragnar og Ásgeir

29. 06. 2017

Pabbi Gunnars Smára, hann Ragnar Smári bauð okkur í heimsókn á vinnustaðinn sinn flutningafyrirtækið Ragnar og Ásgeir. Við þáðum það með þökkum.

Eftir heimsóknina höfðu börnin þetta að segja:

Fórum upp í lyftara, kíktum inní frysti, fengum svala og saltstangir, fékk olíu á puttann, breytti borðinu hjá pabba, fórum upp stiga, Svenni var á lyftaranum og sáum stóran bíl sem var brotinn.

© 2016 - 2019 Karellen