news

Vinnustaðaheimsókn - Verkstæðið

29. 06. 2017

Við fengum boð frá Lísu og Hjalta, foreldrum Arons, að koma í heimsókn á þeirra vinnustað. Við þáðum það með þökkum og mættum spennt að sjá hvað færi fram á verkstæðinu.

Eftir heimsóknina spurðum við börnin; Hvað sáum við?

Við fengum kex og svala, fórum inn í rútu, sáum mann að fara að laga rútu, ég var á undan öllum upp á stóra jeppan, fórum að fjórhjólið bara að prófa stýra og það var mjög góð lykt.

© 2016 - 2019 Karellen