Vilhjálmur Freyr hélt upp á þriggja ára afmælið sitt í dag. Hann bauð upp á popp í tilefni dagsins. Elsku Vilhjálmur Freyr innilega til hamingju með daginn kveðja frá Músa- og Drekadeild.