news

Gjöf frá Lionsklúbb Grundarfjarðar

08. 10. 2019

Á dögunum færði Lionsklúbbur Grundarfjarðar fjórburakerru að gjöf. Sem auðveldar okkur til muna að fara með yngstu börnin í gönguferðir, en nú á leikskólinn tvær slíkar kerrur. Við þökkum Lions kærlega fyrir þessa góðu gjöf.

kveðja

Starfsfólk og börn...

Meira

news

Gjöf frá Kvenfélaginu Gleym mér ey

14. 06. 2019

Á dögunum fékk leikskólinn góða gjöf frá Kvenfélaginu Gleym mér ey, en við fengum 2 hjól, eitt stórt og eitt lítið. Börn og starfsfólk er í skýjunum yfir þessari góðu gjöf og þökkum við kvenfélaginu kærlega fyrir stuðningin.

...

Meira

news

Taupokar fyrir föt

22. 02. 2019

Í vikunni fékk leikskólinn Sólvellir góða gjöf, en við fengum taupoka sem notaðir verða til að senda heim blaut og óhrein föt og svo er pokanum skilað aftur á leikskólann næsta dag. Tilgangurinn er að minnka plastnotkun hjá okkur í leikskólanum. Bylgja okkar og Kristín Hall...

Meira

news

Rassaþotur

13. 02. 2019

Landsbankinn gaf leikskólanum rassaþotur. Daði Freyr var sérlegur sendiboði og kom með rassaþoturnar til okkar á leikskólann ásamt mömmu sinni, Sigurborgu. Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf, hún kemur sér vel í snjónum.

Allir á Sólvöllum

...

Meira

news

Þorrablót Sólvalla og Eldhamra

13. 02. 2019

Þann 7.febrúar sl héldu Sólvellir og Eldhamrar þorrrablót. Nemendur Eldhamra komu í heimsókn, það var leikið úti og svo farið í samkomuhúsið þar sem voru skemmtiatriði og farið í leiki. Að lokum borðuðu allir saman á leikskólanum. Þorrablótið var virkilega vel heppna...

Meira

news

Dagur leikskólans

13. 02. 2019

Dagur leikskólans er haldin 6.febrúar ár hvert. Í tilefni dagsins fóru nemendur og starfsfólk leikskólans í gönguferð og heimsókn upp á bæjarskrifstofu. Þar tóku Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri og aðrir starfsmenn vel á móti okkur, buðu okkur upp á veitingar og ræddu vi...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen