news

Dagur leikskólans

13. 02. 2019

Dagur leikskólans er haldin 6.febrúar ár hvert. Í tilefni dagsins fóru nemendur og starfsfólk leikskólans í gönguferð og heimsókn upp á bæjarskrifstofu. Þar tóku Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri og aðrir starfsmenn vel á móti okkur, buðu okkur upp á veitingar og ræddu við börnin. Nemendur leikskólans gáfu listaverk upp á skrifstofu og hangir það upp á vegg þar. Góð og skemmtileg heimsókn, takk fyrir að taka vel á móti okkur.

Allir á leikskólanum Sólvöllum

© 2016 - 2019 Karellen