news

Leikskólinn lokaður vegna starfsdags mánudaginn 16.mars

13. 03. 2020

Eins og fram kemur í tilkynningu bæjarstjóra á heimasíðu Grundarfjarðarbæjar eru, leikskólinn, grunnskólinn og tónlistarskólinn lokaðir mánudaginn 16. mars vegna starfsdags. Þetta er gert til að hægt verði að skipuleggja starfsemi skólanna og gera ráðstafanir næstu vikurnar á meðan að samkomubann er hjá okkur. Hér má finna link á tilkynninguna sem finna má á heimasíðu bæjarins http://grundarfjordur.is/Default.asp?sid_id=7960&t...|004|005|001|&qsr

kveðja Anna Rafnsdóttir, skólastjóri

© 2016 - 2020 Karellen