news

Rassaþotur

13. 02. 2019

Landsbankinn gaf leikskólanum rassaþotur. Daði Freyr var sérlegur sendiboði og kom með rassaþoturnar til okkar á leikskólann ásamt mömmu sinni, Sigurborgu. Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf, hún kemur sér vel í snjónum.

Allir á Sólvöllum

© 2016 - 2020 Karellen