news

Þorrablót Sólvalla og Eldhamra

13. 02. 2019

Þann 7.febrúar sl héldu Sólvellir og Eldhamrar þorrrablót. Nemendur Eldhamra komu í heimsókn, það var leikið úti og svo farið í samkomuhúsið þar sem voru skemmtiatriði og farið í leiki. Að lokum borðuðu allir saman á leikskólanum. Þorrablótið var virkilega vel heppnað og skemmtilegt. Takk Eldhamrar fyrir að koma til okkar í heimsókn.

Allir á Sólvöllum.

© 2016 - 2019 Karellen