Bíó í Sögumiðstöðinni

Þessa daganna erum við að vinna með nýtt þema í tímalínunni hjá okkur. Næsta viðfangsefni eru ávextir. 

Meðal verkefna er að útbúa ávaxtaspjót, skera ávexti, ræða um muninn á ávöxtum og grænmeti (flokkun) og svo fóru Uglu- og Drekadeild í bíó í dag í Sögumiðstöðinni og horfðu á Ávaxtakörfuna.