Dagur leikskólans 2025
06.02.2025
Í dag, sjötta febrúar, er dagur leikskólans. Á þeim degi stofnðu frumkvöðlar leikskólakennara með sér sín fyrstu samtök. Markmið með Degi leikskólans er að stuðla að jákværi umræðu um leikskólastarf og um leið beina athygli samfélagsins að því faglega og metnaðarfulla starfi sem fer fram í leikskólum landsins á hverjum degi.
Nemendur og starfsfólk leikskólanum settu upp listaverk og má sjá afraksturinn í gluggum leikskólans næstu daga.