Fréttir

Þakkarbréf

Nú á dögunum fengum við styrk frá Foreldrafélagi leikskólans, Kvenfélaginu Gleym mér ei og Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi fyrir verkefninu okkar Sveitagarður á Sólvöllum og Bambahúsinu sem nú prýðir leikskólalóðina okkar. Starfsólk leikskólans á Sölvöllum þakkar kærlega fyrir stuðninginn.