Fréttir

Hænur á leikskólanum

Á miðvikudaginn 24.09.2025 bættist heldur betur við í Sveitagarðinn á Sólvöllum.

Arna Rún

Arna Rún er nýr starfsmaður hjá okkur!

Fyrsta uppskeran úr gróðurhúsinu

Gúrkutíðindi úr leikskólanum Sólvöllum.

Þakkarbréf

Nú á dögunum fengum við styrk frá Foreldrafélagi leikskólans, Kvenfélaginu Gleym mér ei og Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi fyrir verkefninu okkar Sveitagarður á Sólvöllum og Bambahúsinu sem nú prýðir leikskólalóðina okkar. Starfsólk leikskólans á Sölvöllum þakkar kærlega fyrir stuðninginn.

Sveitaferð

Aðstoðarleikskólastjóri

Elísabet Kristín Atladóttir hefur verið ráðin aðstoðarleikskólastjóri Leikskólans Sólvalla.

Páskakveðja

Í dag er síðasti dagur fyrir páskafrí. Við óskum ykkur gleðilegra páska og vonum að þið eigið ánægjulegt páskafrí. Leikskólinn opnar aftur 22. apríl. Páskakveðja, Starfsfólk Sólvalla

Árshátíð grunnskólans

Í dag fengum við boð um að koma sem áhorfendur á generalprufu fyrir árshátíð grunnskólans sem fer fram síðar í dag. Við þökkum kærlega fyrir gott boð. Börnin voru til fyrirmyndar og fylgdust spennt með atriðunum.

Lubbaflæði

Fíasól