Þorrablót

Á föstudaginn, bóndadaginn sjálfan héldum við okkar árlega þorrablót á Sólvöllum.

Við vorum með þorraflæði þar sem settar voru upp stöðvar sem börnin gátu valið úr og dvalið á eftir áhuga.

Uglu- og drekadeild snæddu svo saman hádegisþorramat þar sem boðið var uppá grjónagraut og margskonar þorramat til að smakka.