Í vikunni fengum við boð frá 6. og 7. bekk grunnskólans um að koma á leiksýninguna Fíusól.
Allar deildir leikskólans fóru og skemmtu sér allir mjög vel!
Virkilega metnaðarfull og flott sýning hjá krökkunum og þökkum við kærlega fyrir okkur!