Hjóladagur

Hjóladagurinn á Sólvöllum var haldinn 11. júní og fengum við gott veður.

Sett var upp hjólabraut og lögreglan kom í heimsókn, spjallaði við nemendur og fór yfir hjólin og hjálmana þeirra.