Í dag kom skólakór grunnskólans í heimsókn til okkar.
Þau fluttu fyrir okkur nokkur jólalög og héldu svo danspartý fyrir okkur, þar sem m.a. var dansað og sungið hókí - pókí.
Við þökkum þem kærlega fyrir komuna og fyrir fallegan jólasöng.