Töfradúddarnir í heimsókn

Leikskólinn fékk virkilega skemmtilega heimsókn frá nemendum í Grunnskólanum. 

Nokkrir strákar úr skólanum hafa verið að æfa sig í að gera töfrabrögð og komu til okkar með þessa frábæru sýningu fyrir nemendur á leikskólanum. 

Virkilega flott sýning hjá þeim og skemmtu sér allir vel 

Takk fyrir heimsóknina til okkar :)