Í dag fengum við boð um að koma sem áhorfendur á generalprufu fyrir árshátíð grunnskólans sem fer fram síðar í dag.
Við þökkum kærlega fyrir gott boð.
Börnin voru til fyrirmyndar og fylgdust spennt með atriðunum.