Kæru foreldrar/forráðamenn
Þriðjudaginn 31. október ætlum við að halda upp á hrekkjavökuna hér á leikskólanum með því að bjóða nemendum að mæta í búning.
Grikk eða gott kveðja frá Starfsfólki Sólvalla