Jólaball

Í dag héldum við okkar árlega jólaball.

Að þessu sinni fór það fram í samkomuhúsinu, þar sem við sungum og dönsuðum við jólatréið. Stekkjastaur kíkti í heimsókn og færði börnunum gjafir.

Eftir jólaballið gæddu allir sér á smákökum, djús og mandarínum.