Kaffihúsaferð

Nú í desember fóru allar deildir leikskólans í kaffihúsaferð. 

Farið var í Sögumiðstöðina þar sem allir fengu heitt kakó, rjóma og smákökur. 

Músadeild setti upp notalega kaffihúsastemmingu inná deild. 

Skemmtilegt uppbrot á starfinu í desembermánuði :)