Einu sinni í mánuði erum við flæði í leikskólanum.
Í dag vorum með Lubbaflæði þar sem áhersla var á bókstafi og læsi.
Við vorum með sex stöðvar sem börnin máttu flakka að milli, í boði var lubbabíó, spora stafi, skynjun með bókstöfum, lubba vasaljósahús, leira bókstafi og raða bókstöfum í glugga.