Öskudagur

Haldið var upp á öskudaginn á leikskólanum með skemmtilegum hætti allir mætti í flottum og skemmtilegum búningum.

Nemendur fóru í fyrirtæki, sungu og fengu gott í gogginn fyrir :) 

Einnig var kötturinn sleginn úr tunnunni og fengu nemendur smá góðgæti sem vakti mikla lukku, síðan var haldið smá ball með tónlist og allir skemmtu sér konunglega.