Páskakveðja

Í dag er síðasti dagur fyrir páskafrí.

Við óskum ykkur gleðilegra páska og vonum að þið eigið ánægjulegt páskafrí.

Leikskólinn opnar aftur 22. apríl.

Páskakveðja,
Starfsfólk Sólvalla