Skemmtilegur endir á þorraþema

Í febrúar eru deildirnar búnar að vera vinna með þorran og var það virkilega áhguavert og skemmtilegt þema. 

Nemendur máluðu myndir af kindum, bjuggu til þorrakórónur, sungu lög og lærðu vísur sem tengjast þorranum. 

Ákveðið var að bjóða upp á foreldrakaffi í lokin á þemanu og var boðið upp á þorrasmakk á öllum deildum og var virkilega gaman að sjá alla foreldrana koma í heimsókn til okkar á leikskólann. 

 

Takk fyrir komuna og hlökkum til að fá ykkur aftur í heimsókn til okkar.