Sumargleði

Haldin var sumargleði á Sólvöllum. 

Ákveðið var að vera með sullustöðvar sem tengjast rigningunni og voru nemendur virkilega kátir með sumargleðina okkar. 

Voru settar upp nokkrar stöðvar á leikskólalóðinni, sápukúlur, rennibraut, andlitsmálning og sullustöð.