Á leikskólanum eru 50 nemendur og 17 starfsmenn.
Á leikskólanum er unnið virkilega flott og faglegt starf með nemendum. Nemendur fá kennslu í gegnum mismunandi leiki og una sér vel hjá okkur.
Opnunartími leikskólans er frá 8:00-16:00 en boðið er upp á mismunandi dvalartíma sem hentar hverjum og einum.