10.10.2024
Í tilefni af bleikum október fóru nemendur á uglu- og drekadeild með listaverk í Sögumiðstöðina.
Lára Lind forstöðumaður tók á móti listaverkunum og setti upp glæsilega sýningu.
Hvetjum alla til að kíkja á þessu flottu listaverk í tilefni af bleikum október.
Í október munum við halda áfram að vinna bleik verkefni samhliða verkefnunum okkar úr tímalínunni.
Bleikur dagur verður í leikskólanum 23. október nk.
06.02.2024
Þann 6. febrúar var dagur leikskólans á Íslandi
25.01.2024
Stuðningur til landliðsins í handbolta frá leikskólanum.